Beið eftir þessari fyrirsögn

Það hlaut að koma að því að þessi fyrirsögn kæmi í einhverjum fjölmiðli, að þetta mótmælendapakk skuli væla og skæla yfir því að lögreglan hafi komið harkalega fram við það, eftir að búið var að skemma tækjabúnað fyrir Stöð 2 fyrir margar milljónir króna.

Er þetta heilalaust lið eða nýtur það þess hreinlega að standa í svona ruddalegum mótmælum?

Hvernig í ósköpunum er hægt að ætlast til þess að þegar búið er að skemma hluti, komi lögreglan og klappi þessu liði?

 


mbl.is Gas Gas Gas á gamlársdag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Meinhornið

Þetta er náttúrulega snarlógískt. Þegar búið er að skemma hluti þá sigum við villidýrunum á svæðið til að skemma fólk.

Þegar fjárhundurinn getur ekki haft stjórn á hjörðinni án þess að bíta þá er honum lógað.

Meinhornið, 1.1.2009 kl. 12:23

2 Smámynd: Kristján Logason

tugur ljósmyndara fylgdi mönnum eftir en engin mynd er til af skemmdarverkum. Skrítið?

Í beinni útsendingu lýsti blaðamaður rúv því yfir að hann skildi ekki af hverju piparúða var beitt, I næstu setningu sagði hann að allt væri að fyllast af reik því kveikt hafði verið í köplum.

Hver segir satt og rétt frá um atburðarrás?

Kristján Logason, 1.1.2009 kl. 13:20

3 Smámynd: Snæþór Sigurbjörn Halldórsson

Kristján Logason - í þessu stutta myndskeiði sést nú t.d. þegar mótmælapakkið er að bisast við að toga í kapla stöðvar tvö og fagna þegar hann greinilega slitnar. Það er löngu ljóst Kristján Logason að þú munt seint segja frá þessum atburðum útfrá hlutlausu sjónarhorni.

Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 1.1.2009 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband