Einkennileg reynsla í nótt

Ég vissi ekki hvaða á mig stóð veðrið þegar konan fór að öskra og æpa upp úr svefni í nótt. Þetta byrjaði sem saklaust muldur eins og maður hefur nú heyrt áður, en síðan tóku leikar að æsast og hávaðinn sömuleiðis og allt endaði þetta í háværu öskri upp í eyrað á mér sem ég hélt að vekti allt hverfið. Þá var hana að dreyma að einhver væri að reyna að brjótast inn í kjallarann hjá okkur og hún var að fórna sér í að stöðva það. Virðingarvert en óþarfi svo sem að öskra upp í eyrað á mér.

En ekki tók mikið betra við. Þegar ég hafði hrist hana til meðvitundar tók við þetta lítla hláturskast sem varði í all langan tíma.

Ég er nú frekar fyrir hláturinn en um miðja nótt skammt á eftir öskri upp í eyrað, var þetta ekki fyndið og ég varð grömpí. En svo lagaðist þetta allt við fyrsta hanagal í morgun.

En sagan góð engu að síður.

Hilsen

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband