"Þess vegna eiga sumir menn menn"

Við hjónin stöndum í framkvæmdum á heimili okkar þessa dagana eins og ég hef lítillega bloggað um. Við settum okkur 5 ára framkvæmdaplan innanhúss hjá okkur og voru þessar framkvæmdir sem nú standa yfir í eldhúsinu, sannarlega á þeim.

En síðan vildi konan færa all margar framkvæmdir á þessu 5 ára plani og setja þær fyrr á dagskrá. Þannig að í raun var þetta 5 ára plan orðið að ársplani eða þar um bil. Hún útlistaði fyrir mér þessi elska hvað hún vildi nú vera búin að gera fyrir jól og mér féllust hendur í smá tíma að minnsta kosti.

Hún sagði mér að þetta fylgdi því að vera giftur konu, að þær vildu gera hlutina mun hraðar er karlar.

Um leið og ég snéri mér á hina hliðina og lokaði augunum sagði ég við hana: "Þess vegna eiga sumir menn menn elskan mín."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 776

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband