Gleymdi nokkrum atriðum í upptalningunni

Í upptalningu minni frá því í fyrradag um kosti þess að búa á Sauðárkróki/Skagafirði gleymdust nokkur mikilvæg atriði sem mér hefur kurteislega verið bent á. Á ég þó ekki við um fækkun framsóknarmanna eins og einhver góður benti mér á í athugasemdakerfinu, því þeim hefur ekkert fækkað hér alla vegaWink.

.....þar sem gott skíðasvæðið í Tindastóli er aðeins um 12 mínútur í burtu.

.....þar sem góður golfvöllur er á Nöfunum fyrir ofan bæinn.

.....þar sem fjölda veiðivatna er að finna á Skaga í innan við hálftíma fjarlægð.

.....þar sem þú getur sparað hátt í 300 þúsund krónur árlega í minni bensínkostnað.

.....þar sem þú greiðir 80 þúsund í húsaleigu á mánuði fyrir 90 fermetra í búð í stað 180 þúsund króna í Reykjavík. Sparnaður á ársgrundvelli um 1.2 milljónir - það má gera eitthvað við það er það ekki?

Þetta var það sem ég vildi bæta við færslu mína frá því í fyrradag. Áhugasamir geta komið með fleiri kosti þess að búa á Sauðárkróki / Skagafirði í athugasemdakerfið.

Þetta var það sem ég vildi bæta við


mbl.is Olían hækkar og hækkar í verði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 817

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband