Stefnumótun í ferðaþjónustu í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur nú birt á heimasíðu sinni stefnumótun í ferðaþjónustu. Var stefnumótunin unnin af Ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Í desember 2005 var gefin út skýrsla um stöðu ferðaþjónustunnar í Skagafirði sem ferðamáladeildin vann sömuleiðis. Hvort tveggja er áhugaverð lesning.

Í stefnumótuninni er m.a. bent á nauðsyn þess að fyrirtæki í skyldum rekstri vinni saman í klösum og verður seint hamrað nóg á því að menn vinna betur saman en hver í sínu horni. Ferðaþjónustuaðilar verða að vakna og læra að nýta sér styrkleika samvinnunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband