Af hverju eru starfsdagar kennara í leik- og grunnskólum ekki samrćmdir!!??

Mér finnst ţađ međ ólíkindum ađ kennarar í grunnskólum og leikskólum geti ekki komiđ sér saman um ađ samrćma starfsdaga sína, skipulagsdaga, eđa ţá daga sem ţeir loka og gefa frí.

Sem dćmi ađ ţá er leikskólinn lokađur hér á Króknum á miđvikudag vegna skipulagsdags og á föstudaginn er frí í grunnskólanum vegna starfsdags kennara. Ţetta ţýđir röskun á tveimur vinnudögum í stađ ţess ađ hćgt vćri ađ leysa máliđ á einum degi. Sumardagurinn fyrsti kemur ţarna inn á milli og er almennur frídagur.

Ţetta er ekkert einsdćmi, ég ţekki til svona mála víđa um land. Af hverju er ţetta ekki samrćmt, getur einhver sagt mér ţađ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Sćll.
Ég er svo hjartanlega sammála ţér, viđ eigum börn á báđum stöđum, hér á Dalvík er skipulagsdagur í grunnskćolanum á n.k föstudag en á leikskólanum n. mánudag. 

Júlíus Garđar Júlíusson, 16.4.2007 kl. 10:24

2 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Alveg sammála, hérna á Akureyri er ţađ orđiđ líka svoleiđis ađ starfsmannafundir á leikskólum eru á vinnutíma kennarana og ţví eru leikskólarnir lokađir á međan. Bćtist ţví viđ starfsdagana svo ţađ eru ansi margir dagar sem börnin eru í fríi á leikskólanum.

Rúnar Haukur Ingimarsson, 16.4.2007 kl. 10:29

3 Smámynd: Karl Jónsson

Ţú varst flottur í Kastljósinu í gćr Júlíus!

Karl Jónsson, 16.4.2007 kl. 10:30

4 Smámynd: Karl Jónsson

Já ţetta eru ansi margir dagar og ég er í sjálfu sér ekkert ađ gera lítiđ úr ţví.  Ţetta er ţađ sem ţessar stéttir telja sig ţurfa og hafa náđ í gegn í samningum sínum. En kommon, geriđ foreldrum og ekki síst atvinnurekendum ţann greiđa ađ raska bara einum vinnudegi í einu í stađ tveimur.

Karl Jónsson, 16.4.2007 kl. 10:33

5 Smámynd: Sólmundur Friđriksson

Sćll Kalli, get ekki veriđ meira sammála ţér. Allt frá ţví ég byrjađi ađ vinna á leikskóla og starfađi síđar sem kennari í grunnskóla hefur mér fundist óţolandi mikil gjá á milli ţessara skólastiga og ţetta er eitt dćmiđ um ţađ. Ţađ vćri hćgt ađ gera svo miklu betur međ samrćmingu ţarna á milli og í raun fullt af ónýttum tćkifćrum sem nýtast myndu á báđum sviđum.

Sólmundur Friđriksson, 16.4.2007 kl. 12:41

6 Smámynd: Guđný Jóhannesdóttir

Já nú ţurfum viđ ađ rörkćđa um hver verđi heima hvenćr í stađ ţess ađ skipta deginum. Arg

Guđný Jóhannesdóttir, 16.4.2007 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband