Alvöru vélhjólabraut á Króknum

Sannarlega ánægjulegar fréttir fyrir vélhjólaáhugamenn og aðra íþróttaunnendur að nú er komin alvöru motocrossbraut á Króknum. Heljar æfingar voru þar nú um helgina og í júlí er áætlað að halda bikarmót. Þá kemur fullt af fólki í bæinn því svona keppni fylgir alveg ótrúlegur fjöldi fólks. Gott fyrir ferðaþjónustuaðila en það er vonandi að það verði pláss fyrir þetta fólk í gistingu. Annars er það bara tjaldstæðið.

Hvet ykkur til að lesa þessa frétt HÉR á skagafjörður.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vestfirðir

Já þetta er flott hjá ykkur :) Frábært sport þarna á ferðinni.

Vona að þetta komist í gegn hérna fyrir vestan, en það er tillaga hjá bæjarstjórninni í Ísafjarðarbæ. Vona svo sannalega að hún komist í gegn!

Til hamingju Króksarar. 

Vestfirðir, 7.5.2007 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband