Mánudagur, 7. maí 2007
Alvöru vélhjólabraut á Króknum
Sannarlega ánægjulegar fréttir fyrir vélhjólaáhugamenn og aðra íþróttaunnendur að nú er komin alvöru motocrossbraut á Króknum. Heljar æfingar voru þar nú um helgina og í júlí er áætlað að halda bikarmót. Þá kemur fullt af fólki í bæinn því svona keppni fylgir alveg ótrúlegur fjöldi fólks. Gott fyrir ferðaþjónustuaðila en það er vonandi að það verði pláss fyrir þetta fólk í gistingu. Annars er það bara tjaldstæðið.
Hvet ykkur til að lesa þessa frétt HÉR á skagafjörður.com
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er flott hjá ykkur :) Frábært sport þarna á ferðinni.
Vona að þetta komist í gegn hérna fyrir vestan, en það er tillaga hjá bæjarstjórninni í Ísafjarðarbæ. Vona svo sannalega að hún komist í gegn!
Til hamingju Króksarar.
Vestfirðir, 7.5.2007 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.