Föstudagur, 11. maí 2007
Pabbi gamli sjötugur í dag
Mig langar til að nota þennan vettvang til að óska föður mínum til hamingju með 70 ára afmælið í dag.
Í kvöld verður veisla honum til heiðurs á Sunnuhvoli, nautasteik og tilheyrandi. Mamma verður síðan sjötug þann 3. júlí n.k. og þá verður aftur slegið upp gleðskap af einhverju tagi.
En til hamingju með daginn elsku pabbi, mér þykir vænt um þig gamli pungur og vonast til að njóta samveru við þig lengi í viðbót.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þetta allt saman, og mundu svo eftir að kjósa rétt á morgun
Ingólfur H Þorleifsson, 11.5.2007 kl. 17:50
Skilaðu afmæliskveðju til pabba þíns. Eva langamma Guðnýjar íhefði líka orðið 100 ára í dag blessuð sé minning hennar.
Stína (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 21:09
Skilaðu góðri kveðju til míns gamla vinar.
Unnar Rafn Ingvarsson, 12.5.2007 kl. 15:12
Hamingjuóskir með foreldrana.
Sólmundur Friðriksson, 16.5.2007 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.