Miðvikudagur, 16. maí 2007
Suðs við förum!
Jæja, við tókum þá ákvörðun áðan hjónin að skella okkur suður á bóginn. Fara á Skagann í kvöld og gista þar og halda síðan áfram í borg óttans á morgun. Hitta vini og vandamenn og bara leika okkur fjölskyldan. Fara í húsdýragarðinn á laugardaginn og skemmta okkur áhyggjulaus. Það er orðið allt of langt síðan við gerðum það síðast og síðustu vikur og mánuðir verið ansi strembnir. Við teljum okkur því eiga það inni að gera þetta.
Þannig að Suðvestlendingar varið ykkur á sveitinni sem er á leið suður.
Bloggið fer þá í hvíld þangað til á mánudaginn.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja þá veit aðdáendaklúbbur okkar allt um okkar ferðir og ekki verður flóafriður En mikið verður gaman að hitta fólkið okkar fyrir sunnan
Guðný Jóhannesdóttir, 16.5.2007 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.