Föstudagur, 1. júní 2007
"Þess vegna eiga sumir menn menn"
Við hjónin stöndum í framkvæmdum á heimili okkar þessa dagana eins og ég hef lítillega bloggað um. Við settum okkur 5 ára framkvæmdaplan innanhúss hjá okkur og voru þessar framkvæmdir sem nú standa yfir í eldhúsinu, sannarlega á þeim.
En síðan vildi konan færa all margar framkvæmdir á þessu 5 ára plani og setja þær fyrr á dagskrá. Þannig að í raun var þetta 5 ára plan orðið að ársplani eða þar um bil. Hún útlistaði fyrir mér þessi elska hvað hún vildi nú vera búin að gera fyrir jól og mér féllust hendur í smá tíma að minnsta kosti.
Hún sagði mér að þetta fylgdi því að vera giftur konu, að þær vildu gera hlutina mun hraðar er karlar.
Um leið og ég snéri mér á hina hliðina og lokaði augunum sagði ég við hana: "Þess vegna eiga sumir menn menn elskan mín."
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.