Miðvikudagur, 6. júní 2007
Líst ekki alveg á þetta
Allt í limbói hjá Arsenal þessa dagana. Wenger á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum og sterkur orðrómur um að Henry fari til Barca.
Wenger er orðinn holdgerfingur klúbbsins sem hefur ákveðin vandamáli í för með sér eins og þau hvað gerist ef hann fer. Ég er viss um að margir leikmenn, sérstaklega þessir ungu, hafa komið vegna hans og án hans verður erfitt að fylgja þessari stefnu að kaupa unga og tiltölulega óþekkta leikmenn og gera þá að alvöru körlum.
Hin leiðin er sú að kaupa þekktar stjörnur til liðsins eins og flest önnur lið hafa gert. En allt fer þetta eftir karlinum í brúnni. Wenger gæti staðið á tímamótum núna, hann gæti klárað síðasta árið sitt með Arsenal en ég held að ef menn vita að hann ætli að fara eftir næsta tímabil, verði of mikið rót á leikmannahópnum og menn nái ekki að finna sig út af óvissunni.
Vond staða, lykilatriði er að fá Wenger til að skrifa undir nýjan samning.
Fabregas með bakþanka vegna samningsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverjum er ekki sama um Arsenal? Nokkrar hræður þarna á Króknum sem fylgjast með þessu. Gætuð hist á Ábæ einu sinni í viku og rætt þetta.
Rúnar Birgir Gíslason, 6.6.2007 kl. 11:16
Hey, Kalli verður ekki Jolli bráðum á lausu hann gæti tekið þetta létt. En svona að öllu gríni slepptu þá er þetta spurningin um að skipta um lið og þá ferðu kannski að sofa á nóttunni. Alla vega sef ég eins og steinn þessa dagana ;)
Guðný Jóhannesdóttir, 6.6.2007 kl. 11:40
Þið eruð bæði fúl
Karl Jónsson, 6.6.2007 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.