Föstudagur, 15. júní 2007
Alveg ótrúlegt
Ég trúði vart mínum eigin augum í morgun þegar ég renndi yfir moggann með morgunkaffinu.
Sigmundur Steinarsson, einn helsti vörður handknattleiksins meðal fjölmiðlamanna á Íslandi, kemur þar sínum persónulegu skoðunum á framfæri um heiðursformann HSÍ á heilli síðu.
Fínt að hafa útbreitt morgunblað til að að koma svona persónulegum skoðunum á framfæri.
Af hverju bloggar maðurinn ekki eins og við?
Fyrirgefðu – Jón Hjaltalín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var að lesa þetta, mikið er ég sammála þér. Á svona heima á íþróttasíðum Moggans? Þetta heitir blogg. Áskrifendur Moggans eiga ekki að sætta sig við svona.
Skil heldur ekki hvað maðurinn fær borgað fyrir, hann skrifar einu sinni í mánuði.
Rúnar Birgir Gíslason, 15.6.2007 kl. 19:16
rólegir drengir það les enginn þennan íhalds pistil andskotans.
handbolti det focking boring.
Ágúst Kárason, 15.6.2007 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.