Gagnaveita Skagafjarðar í risastórt verkefni

Gagnav sk

Þetta er fyrirtækið sem ég vinn hjá. Ég réðst til starfa sem verkefnastjóri um síðustu áramót og við erum að fara að hleypa af stokkunum stóru og umfangsmiklu verkefni sem hefur það markmið að koma Skagfirðingum í fremstu röð í möguleikum á nýtingu upplýsingatækni.

Nú á næstunni munum við hefja framkvæmdir við lagningu ljósleiðara inn á hvert heimili á Sauðárkróki. Samhliða því ætlum við að byggja upp háhraðatengingar í dreifbýli Skagafjarðar og tengja þessi tvö kerfi saman.

Þetta er mjög stórt verkefni sem keyrt verður í gegn á næstu tveimur árum og það er virkilega spennandi að taka þátt í þessu.

Vinir og ættingjar hafa spurt mig mikið um þetta verkefni og ef þið viljið fræðast nánar um það þá getið þið heimsótt heimasíðu Gagnaveitu Skagafjarðar á slóðinni www.skv.is/gagnaveita


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband