Þriðjudagur, 10. júlí 2007
Bændablaðið
Ég verð að koma því á framfæri að eitt alskemmtilegasta blað sem ég les er Bændablaðið. Ekki einvörðungu vegna þess að eiginkonan sé búin að kynna mig fyrir sælu sveitanna og heldur ekki af því að eitt uppáhalds lagið mitt þessa dagana sé "Svarfdælskir bændur og búalið" með Rögnvaldi gáfaða og félögum í Hvanndalsbræðrum, heldur vegna þess að blaðið er stútfullt af skemmtilegu efni.
Þar er mikið verið að segja frá nýsköpun og frumkvöðlum til sveita og mjög skemmtilegur vinkill tekinn á lífið í dreifbýlinu sem margir halda að sé ein flatneskja út í gegn.
Það hefðu allir gott af því að taka sér blaðið í hönd næst þegar það kemur og lesa það í gegn og fræðast um lífið til sveita og sjá hvað fólkið þar er ekki síður hugmyndaríkt og framsækið en við sem búum í þéttbýlinu.
Mæli með Bændablaðinu!!
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.