Ráðherra: „Olíuhreinsunarstöð óraunhæf“

Fyrst ríkisstjórninni er svona mikið í mun að halda sig innan Kyoto-samninga, þá er henni í lófa lagið að endurskoða umsóknir framtíðar álvera um losunarkvóta til að olíuhreinsunarstöðin fyrir vestan geti orðið að veruleika, atvinnulífi og mannlífi þar til heilla.

Það vantar úrræði fyrir vestan, nú er tækifærið til að sýna það í verki að mönnum sé virkilega alvara um lausnir á vandamálum þar. Greiða götu olíuhreinsunarstöðvar, það er nóg komið að sértækum úrræðum annarra landshluta og nóg komið af álverksmiðjum á suðvesturhorninu.

Iðnaðarráðherra vill að íslendingar fari að leita að olíu, það væri nú hjákátlegt að ef hún fyndist í vinnanlegu magni, en við bara gætum ekki tekið við henni og unnið hana því við hefðum ekki losunarkvóta til þess.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband