Haustið er tíminn

Ég er mikill haustmaður.

Mér finnst haustið vera fallegasti og besti árstíminn. Þá einhvern veginn kviknar allt líf að nýju. Það fer að dimma á kvöldin, það kemur ferskur andvari í loftið, himininn verður stjörnubjartur, sjónvarpsdagskráin verður betri, regla kemst á heimilislífið aftur eftir sumarið, krakkarnir spenntir að byrja í skólanum, umferðaröryggismál nálægt skóla eru í algleymingi, nagladekkjaumræðan hefst senn, berjatínslan stendur í hámarki, ljótu kvartbuxunum er lagt, helgarnar verða rólegri heima við, mogginn verður innihaldsríkari, körfuboltinn fer að hefjast og svona mætti lengi telja.

Við ætlum að skella okkur í smalamennsku um næstu helgi, taka slátur að gömlum og góðum sið síðar í haust og búa til berjalíkjöra.

Svona er lífið í sveitinni......................


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Ég er algjörlega sammála þér.... haustið er svona kertatími...og svo kemst allt líf í fastar skorður á ný .... og síðast en ekki síst þá styttist í næsta sumar...

Fanney Björg Karlsdóttir, 28.8.2007 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband