Jón Arnór einn besti íslenski íþróttamaðurinn í dag

%7BBC193DF1-5D0D-44BE-91E9-F36B4BFBFBFC%7Dlarge_v

Mynd af heimasvæði Lottomatica 

Jón Arnór Stefánsson sem leikur með Lottomatica Roma í Ítölsku A-deildinni í körfuknattleik er á hreint magnaðri vegferð. Strákurinn leikur lykilhlutverk í liðinu sínu í þessari deild sem er með þeim allra bestu í Evrópu og situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar.

Í Meistarardeildinni hefur hann staðið sig vel, skorað 14.2 stig að meðaltali í leik, spilað rétt tæplega 30 mínútur að meðaltali sem er alveg magnaður árangur.

Ég sé eins og er ekki aðra íþróttamenn íslenska sem eru að gera annað eins á heimsvettvangi, ja nema kannski stóri bróðir hans!!??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Verðum við ekki að gefa handboltamönnum séns, þeir eru nokkrir í meistaradeildinni.

En við vitum þó báðir muninn á áhuga á heimsvísu.

Rúnar Birgir Gíslason, 29.11.2007 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband