Hvað gengur fólki tli?

Ég les það hér á bloggsíðu um afdrif barnsins í Keflavík sem varð fyrir bílnum http://stebbifr.blog.is/blog/stebbifr/entry/380695/ samt leita ég á öllum fréttavefjum nú í morgunsárið og sé m.a. á visi.is að ekki fáist staðfest líðan drengsins. Vísir, 02. des. 2007 09:29

Samt er bloggari Íslands kominn með þetta á sína síðu kl. 00.47.

Maður spyr sig, er þetta sniðugt? Ég veit að bloggið er orðið að skúbbmiðli, en er þetta ekki fulllangt gengið?

Hverju skal trúa? Hvað gengur fólki til?

Eða er ég bara svona gamaldags?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Björnsson

Algjörlega sammála þér.  Allt of langt gengið.  

Gunnar Björnsson, 2.12.2007 kl. 10:05

2 Smámynd: Ingólfur H Þorleifsson

Sæll félagi.

Ég tek heilshugar undir hvert orð hjá þér. Þetta mál er einn stór harmleikur og á meðan ekkert er staðfest um afdrif drengsins þá á fólk ekki að vera blogga svona.

Kveðja að vestan.

Ingólfur H Þorleifsson, 2.12.2007 kl. 10:26

3 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Alveg sammála þér Kalli.

Það er ekki eins og þessi bloggari hafi ekki gert þetta áður og hlotið skömm fyrir. Í sumar var hann fyrstur með fréttir af láti Einars Odds Kristjánssonar.

Ósmekklegt.

Rúnar Birgir Gíslason, 2.12.2007 kl. 11:20

4 Smámynd: Snorri Örn Arnaldsson

Tek undir þetta hjá þér Kalli, þetta er rúmlega ósmekklegt og langt út fyrir velsæmismörk.  Hvernig ætli ættingjum barnsins myndi líða ef það frétti svona á bloggsíðu?  Ömurlegt í alla staði.

Snorri Örn Arnaldsson, 2.12.2007 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband