Mánudagur, 3. desember 2007
Verðið að lækka, hraðinn að aukast - með tilkomu ljósleiðarakerfa
Ég sat ansi áhugaverða ráðstefnu í Amsterdam á dögunum sem nefndist Broadband Cities 2007. Það eru I-Nec samtökin sem héldu ráðstefnuna, en þau samanstanda af samfélögum sem hafa byggt upp, eða eru að byggja upp ljósleiðaranet. Seltjarnarnesbær er aðili að samtökunum.
Fjölmargir áhugaverðir fyrirlestrar voru á ráðstefnunni. Einn af þeim áhugaverðari var fyrirlestur Taylor Reynolds sem starfar hjá OECD, en hann fór m.a. yfir samanburð meðal OECD ríkja á verði og hraða nettenginga.
Og hvað kom í ljós?
1. Með tilkomu ljósleiðarakerfa er verðið á nettengingum að lækka - en hraðinn að aukast.
2. Ísland er mjög aftarlega á merinni hvað varðar verð vs. hraða og yfirleitt í 4-5 neðsta sæti í báðum atriðunum.
Þetta eru góðar fréttir fyrir okkur sem stöndum í því að byggja upp háhraðanetvædd samfélög.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.