Mánudagur, 28. janúar 2008
Spaugstofan er bara orðin leiðinleg
Ég ætla ekki að fara mikið út í sketsana um Ólaf F Magnússon, sem mér fannst margir hverjir fara yfir strikið þar sem um veikindi er að ræða, en niðurstaðan er sú að fyrst að Spaugstofan gat ekki gert sér meiri og betri mat úr þessari stórmerkilegu viku í pólitíkinni í borginni, þá eiga þeir bara að pakka niður og hætta. Ef þetta hefði komið upp fyrir 10 árum síðan, hefðu þeir sannarlega geta matreitt svona þátt betur.
Og mér til hrellingar sá ég í viðtali við Pálma Gestsson að hann byggist við því að þeir yðu með þáttinn sinn næsta ár líka.
En Spaugstofan er bara orðin leiðinleg, hundleiðinleg.
Kominn tími til að kveðja og segja bless við sjónvarpsáhorfendur eftir þennan vetur.
Laugardagskvöldin eru ekki að verða skemmtilegustu sjónvarpskvöldin eins og þau voru alltaf hér í denn.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta skelfingarástand laugardagskvöldanna er búið að vera þjáning á mínu heimili allt fram til þess að slökkvarinn á sjónvarpstækinu fannst.
Spaugstofan er eiginlega bara lífshættuleg hörmung.
B.kv.
Árni Gunnarsson, 28.1.2008 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.