Mánudagur, 28. janúar 2008
Hugrenningar andvaka húsbónda
Rokið var þvílíkt í nótt að húsbóndinn lá andvaka tímunum saman. Þegar maður býr í 100 ára húsi - sem reyndar er með efstu hæð síðan 1946 eða þar um bil, heyrir maður ýmis hljóð í vindhviðunum.
Þar sem maður liggur flötum beinum og hugurinn fer á fleygiferð, eru ýmsar hugsanir sem fljúga í gegn. Hér kemur brot af því besta:
"....djöfulsins rok er þetta, ekki hægt að sofa í þessu helvíti!"
"....hvaða hljóð er þetta? Er klæðningin að flettast utan af húsinu?"
"....ætli efsta hæðin geti nokkuð fokið af í heilu lagi?" - er úr timbri ofan á steinhlaðið hús.
"....eru þakplöturnar að losna?"
"....ætli ég hafi fergt lokið á heita pottinum nægilega vel? Ætli það sé að fjúka af?" - Fór og gáði og auðvitað var allt í lagi.
Svona var nóttin hjá mér þangað til ég náði að sofna, en þá fór ég víst að hrjóta og hélt vöku fyrir konunni!!
Lífið er ekkert einfalt.
Þar sem maður liggur flötum beinum og hugurinn fer á fleygiferð, eru ýmsar hugsanir sem fljúga í gegn. Hér kemur brot af því besta:
"....djöfulsins rok er þetta, ekki hægt að sofa í þessu helvíti!"
"....hvaða hljóð er þetta? Er klæðningin að flettast utan af húsinu?"
"....ætli efsta hæðin geti nokkuð fokið af í heilu lagi?" - er úr timbri ofan á steinhlaðið hús.
"....eru þakplöturnar að losna?"
"....ætli ég hafi fergt lokið á heita pottinum nægilega vel? Ætli það sé að fjúka af?" - Fór og gáði og auðvitað var allt í lagi.
Svona var nóttin hjá mér þangað til ég náði að sofna, en þá fór ég víst að hrjóta og hélt vöku fyrir konunni!!
Lífið er ekkert einfalt.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.