Miðvikudagur, 6. febrúar 2008
Því miður er þetta bara staðan
Íþróttahreyfingin getur ekki valið og hafnað styrktaraðilum vegna þess eins að þeir bjóði ekki upp á hollustufæði af bestu gerð. Hún hefur einfaldlega ekki efni á því.
Ég man ekki eftir svona umræðu um bjórfyrirtækin sem styrkja íþróttahreyfinguna mikið í Danmörku. Þarna er ákveðinn tvískinnungur í gangi.
Ég veit bara að ef McDonalds myndi koma til mín og þeirrar starfsemi sem ég er í forsvari fyrir, myndi ég ekki hugsa mig tvisvar um að gera styrktarsamning við þá. Bendi á að þeir eru ekki bara með óholla fæðu, heldur einnig ýmislegt grænfóður á sínum matseðli.
Bara væl.
McDonalds styrkir afreksmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kalli minn, hefurðu séð 'Supersize me' ? Ég er reyndar sammála þér með tvískinnunginn - en meir að segja sallatið þeirra er óhollara en góðu hófi gegnir. Hvernig mönnum tekst að gera sallat óhollt (og hvað þeim gengur til með því) er mér hulin ráðgáta - en myndin er góð!
Friðþjófur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.