Því miður er þetta bara staðan

Íþróttahreyfingin getur ekki valið og hafnað styrktaraðilum vegna þess eins að þeir bjóði ekki upp á hollustufæði af bestu gerð. Hún hefur einfaldlega ekki efni á því.

Ég man ekki eftir svona umræðu um bjórfyrirtækin sem styrkja íþróttahreyfinguna mikið í Danmörku. Þarna er ákveðinn tvískinnungur í gangi.

Ég veit bara að ef McDonalds myndi koma til mín og þeirrar starfsemi sem ég er í forsvari fyrir, myndi ég ekki hugsa mig tvisvar um að gera styrktarsamning við þá. Bendi á að þeir eru ekki bara með óholla fæðu, heldur einnig ýmislegt grænfóður á sínum matseðli.

Bara væl.


mbl.is McDonalds styrkir afreksmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kalli minn, hefurðu séð 'Supersize me' ? Ég er reyndar sammála þér með tvískinnunginn - en meir að segja sallatið þeirra er óhollara en góðu hófi gegnir. Hvernig mönnum tekst að gera sallat óhollt (og hvað þeim gengur til með því) er mér hulin ráðgáta - en myndin er góð!

Friðþjófur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband