Fimmtudagur, 28. febrúar 2008
Póstinn daglega takk!
Þetta eru ekki mörg heimili á landsmælikvarða en mikil þjónustuskerðing fyrir þau heimili sem eru á þessu svæði. Ég hélt satt að segja að hlutir eins og póstur væru algjörlega lausir við eitthvert hagræðingarbull, hér væri málið að þjónusta þegna þessa lands hvar sem þeir væru og færa þeim póstinn sinn daglega.
Nú bíður maður bara eftir því að Jón Bjarnason hefji upp raust sína um málið í sölum alþingis.
Íslandspóstur fær heimild til að fækka dreifingardögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón hefur örugglega upp raust sína. En hvað verður sagt? Jú, að hann sé úrtölumaður og "á móti öllu" etc. etc.
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 13:56
Þú ætlast þá líklega til að Flugfélag Íslands hefji fimm daga flug til Grímseyjar en það er forsenda þess að þar sé hægt að dreifa 5 sinnum í viku. Pósturinn stjórnar ekki ferðum á slíka staði heldur flugfélag í einkaeign.
Jón Ingi Cæsarsson, 28.2.2008 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.