Föstudagur, 3. nóvember 2006
Tek hattinn ofan.......
Loksins hafa björgunarsveitarmenn og konur tekið neyðarkallakonseptið og nýtt sér það. Ég hef reynt að slá um mig árum saman með þeim brandara að ég vildi ekki vera neyðarkall, því hann væri alltaf sendur út þegar eitthvað kæmi fyrir. Skip senda út neyðarkalla, flugvélar og fleiri aðilar. Mér finnst það snilldin ein að geta keypt mér neyðarkall og ætla sannarlega að gera það.
Þetta leiðir hugann að fleiru í þessum dúr. Ég vildi t.d. alls ekki heita Greipar, því hann er alltaf látinn sópa. Allsstaðar þar sem þjófar fara um, er Greipar látinn sópa upp eftir þá.
Hvar er þetta "barð" á fólki? Að verða fyrir barðinu á einhverjum? Huuh?? Er "barð" hendurnar? Eða fæturnir? Spyr sá sem ekki veit.
Hmmm, haldið þið að það sé eitthvað lítið að gera hjá mér í vinnunni?
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvernig er það með þig gamli ríkispennanagari og kaffiþambari er ekkert að gera hjá þér. Sendi þig með leirtau til að pakka í kassa í vinnuna eftir helgi þá hefur þú eitthvað að gera.
þoli þig ekki
Guðný Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.