Ég sem hélt að kaffi væri bara kaffi.....

Það var einkennilegt í sumar hvað ég var ótrúlega pirraður og illa fyrirkallaður að afloknum vinnudegi á tímabili. Leið bara virkilega illa og var ekki góður í skapinu.

Svo fór ég að skoða þetta og komst að því að við Ásbjörn apótekari hér á loftinu höfðum fengið annað kaffi niðri í eldhúsi en við vorum vanir. Eitthvað ódýrt Euroshopper kaffi sem allir voru reyndar brjálaðir yfir hér á stofnuninni á tímabili.

Við skiptum hið snarasta yfir í Maxwellhouse kaffið aftur og viti menn, skapið í mér batnaði og ég varð allur annar maður.

Djöfulsins eitur sem kaffi getur verið. Ég hélt að kaffi væri bara kaffi og að það væri enginn munur á drullu og skít, en þarna sannaðist hið gagnstæða.

En ég hef nú verið hinn mesti ljúflingur síðan.................

Hilsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já  það var þetta með kaffið. slæmir tímar það maður

Guðný Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband