Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Ég sem hélt að kaffi væri bara kaffi.....
Það var einkennilegt í sumar hvað ég var ótrúlega pirraður og illa fyrirkallaður að afloknum vinnudegi á tímabili. Leið bara virkilega illa og var ekki góður í skapinu.
Svo fór ég að skoða þetta og komst að því að við Ásbjörn apótekari hér á loftinu höfðum fengið annað kaffi niðri í eldhúsi en við vorum vanir. Eitthvað ódýrt Euroshopper kaffi sem allir voru reyndar brjálaðir yfir hér á stofnuninni á tímabili.
Við skiptum hið snarasta yfir í Maxwellhouse kaffið aftur og viti menn, skapið í mér batnaði og ég varð allur annar maður.
Djöfulsins eitur sem kaffi getur verið. Ég hélt að kaffi væri bara kaffi og að það væri enginn munur á drullu og skít, en þarna sannaðist hið gagnstæða.
En ég hef nú verið hinn mesti ljúflingur síðan.................
Hilsen
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já það var þetta með kaffið. slæmir tímar það maður
Guðný Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.