Föstudagur, 17. nóvember 2006
Við eigum bara flott börn!!
Núna er tímabil foreldraviðtala. Við fórum um daginn í viðtal á Eyrarskjóli vegna Skírnis og þar fékk vinurinn toppeinkun. Hann talar svolítið mikið og getur verið pínu óþolinmóður að bíða þangað til röðin kemur að honum en er alltaf kurteis og góður.
Í morgun voru svo foreldraviðtöl í grunnskólanum. Byrjuðum hjá Margréti í 4. bekk og þar fékk Árdís toppeinkun, bæði hvað varðar námið og hegðun og nákvæmlega ekkert til að setja út á. Því næst lá leiðin til Ingu Siggu í 2. bekk og þar var það sama uppi á teningnum, Haukur Sindri stendur sig vel í námi og er duglegur að læra og er kurteis og góður strákur.
Hvað er hægt að biðja um það betra? Þrátt fyrir samsetta fjölskyldu og ýmis vandamál sem því kunna að fylgja, held ég að við höfum sýnt fram á að það er vel hægt að halda sjó í skólanum og almennir hegðun þó stundum gefi á bátinn annars og þá sérstaklega í samskiptum fullorðna fólksins í kring um blessuð börnin.
Við erum ákaflega stoltir foreldrar.
Hilsen
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heil og sæl gott fólk þarna fyrir vestan Alveg er ég sammála ykkur um að fara að koma ykkur aðeins nær siðmenningunni Og vá hvað mér líst vel á nýja húsið ykkar á Króknum og að það skuli vera heitur pottur algjör snild og hvenar verður svo innflutningsparýið??
Bestu kveðjur úr snjónum á Suðurnesjunum Berglind
Berglind (IP-tala skráð) 20.11.2006 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.