Miðvikudagur, 2. júlí 2008
Og fyrir þetta höldum við áfram að greiða!!
Skert þjónusta við landsbyggðina, ekkert annað.
Nú reynir á að héraðsmiðlarnir standi sig og efli sína starfsemi, það kemur að því að starfsemi svæðisstöðvanna verður lögð niður ég er viss um það. Það væri í takti við það sem gerist hjá stóru fyrirtækjunum, að skerða þjónustu úti á landi.
Ríkisútvarpið er allra landsmanna er manni sagt. Ég held að þeir ættu frekar að spara í mannahaldi í landsútsendingunum. Til hvers að hafa tvo í útsendingu á morgnana? Til hvers að vera með einhverja næturvakt langt fram á nótt um helgar?
Má ekki byrja þarna áður en farið er að skerða þjónustu svæðisstöðvanna?
Landsbyggðarfréttum fækkar hjá Ríkisútvarpinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.