Og menn þurfa að "velta fyrir sér" hvort þeir lækki

Skv frétt á visi.is í morgun eru stóru olíufélögin að velta því fyrir sér hvort þau geti lækkað olíu- og bensínverð hér á landi í dag þrátt fyrir eina mestu lækkun sem sést hefur á olíu í langan tíma.

Ætli þeir hefðu þurft að velta þessu fyrir sér ef tunnan hefði hækkað um 7 dollara í gær?

Held ekki.

En góðu fréttirnar eru þær að þróunin virðist vera sú að eftirspurnin eftir olíu er að minnka og ég get sjálfur persónulega vitnað til um það úr mínum eigin heimilisrekstri.


mbl.is Engar breytingar á olíuverði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessað Karl rausari:-)

Nei þeir eru yfir leit mjög fljótir að hækka, enn því miður eru þeir það ekki ef um lækkun er að ræða blessaðir.....

En ef maður skoðar aðeins hvernig álagningin á þessu dýra droppa er, og miðar við það sem er að gerast í nágrana löndum okkar, kemur í ljós að Íslensk olíufélög eru með mun meir álagningu en gerist og gengur annar staðar. Og þar af leiðandi ríkið með minn, sem aftur má líta á sem ríkisstyrkt olíufélög hér á Íslandi.

mbk Siggi

Sigurður Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband