Miðvikudagur, 6. ágúst 2008
Kominn tími á að snúa sér að íþróttakeppninni
Það er svo sem í lagi í aðdragana Ólympíuleikanna að benda á hluti sem eru í ólagi í Kína en ég tel að nú sé kominn tími til þess að leyfa íþróttamönnunum að taka sviðið og pólitísku þvargi um ástandið í landinu ljúki.
Ég er einn af þeim sem vil ekki blanda saman íþróttakeppni eins og Ólympíuleikum og pólitík og ég sé t.d. ekkert að því að íslenskir ráðamenn verði viðstaddir opnunarathöfnina og sýni þar með Ólympíuleikunum, þessari stórkostlegu og fornu íþróttakeppni og íslensku keppendunum virðingu.
Nú verður sviðið íþróttamannanna og ég vona að athyglin verði óskipt á þeim á meðan leikunum stendur.
För ólympíukyndilsins lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Með því neita samlöndum sínum þátttöku á Ólympíuleikunum fyrir það eitt að vera ákveðnar trúar (þar á meðal meðal rómversk kaþólskum og Falun Gong iðkendum) eða fyrir að berjast fyrir sjálfstæði Tíbet eða lýðræði, þá hafa Kínversk stjórnvöld fyrirgert rétti sínum til að koma nálægt starfi Ólympíuhreyfingarinnar. (sjá grein 5 og 6 í Ólympíusáttmálanum).
En er núna kannski líka orðið "pólitíst" að gagnrýna það að kínverjar eru einmitt að blanda saman pólitík og íþróttum?
"Ég er einn af þeim sem vil ekki blanda saman íþróttakeppni eins og Ólympíuleikum og pólitík"
Ef mannréttindabrot eru flokkuð sem "pólítík" er sáttmáli Ólympíuleikana, einfaldlega, hápólítískur.
Frumskilyrði þess að tilheyra Ólympíhreyfingunni er að brjóta ekki gegn Ólympíusáttmálanum (Olympic Charter).
En í honum eru meðal annars eftirfarandi reglur:
Fundamental Principles of Olympism
1. Olympism is a philosophy of life, exalting and combining in a balanced whole the qualities of body, will and mind. Blending sport with culture and education, Olympism seeks to create a way of life based on the joy of effort, the educational value of good example and respect for universal fundamental ethical principles.
2. The goal of Olympism is to place sport at the service of the harmonious development of man, with a view to promoting a peaceful society concerned with the preservation of human dignity.
-------
5. Any form of discrimination with regard to a country or a person on grounds of race, religion, politics, gender or otherwise is incompatible with belonging to the Olympic Movement.
6. Belonging to the Olympic Movement requires compliance with the Olympic Charter and recognition by the IOC.
Tekið af: http://multimedia.olympic.org/pdf/en_report_122.pdf
Hafþór Sævarsson (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.