Kominn tími á ađ snúa sér ađ íţróttakeppninni

Ţađ er svo sem í lagi í ađdragana Ólympíuleikanna ađ benda á hluti sem eru í ólagi í Kína en ég tel ađ nú sé kominn tími til ţess ađ leyfa íţróttamönnunum ađ taka sviđiđ og pólitísku ţvargi um ástandiđ í landinu ljúki.

Ég er einn af ţeim sem vil ekki blanda saman íţróttakeppni eins og Ólympíuleikum og pólitík og ég sé t.d. ekkert ađ ţví ađ íslenskir ráđamenn verđi viđstaddir opnunarathöfnina og sýni ţar međ Ólympíuleikunum, ţessari stórkostlegu og fornu íţróttakeppni og íslensku keppendunum virđingu.

Nú verđur sviđiđ íţróttamannanna og ég vona ađ athyglin verđi óskipt á ţeim á međan leikunum stendur.


mbl.is För ólympíukyndilsins lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Međ ţví neita samlöndum sínum ţátttöku á Ólympíuleikunum fyrir ţađ eitt ađ vera ákveđnar trúar (ţar á međal međal rómversk kaţólskum og Falun Gong iđkendum) eđa fyrir ađ berjast fyrir sjálfstćđi Tíbet eđa lýđrćđi, ţá hafa Kínversk stjórnvöld fyrirgert rétti sínum til ađ koma nálćgt starfi Ólympíuhreyfingarinnar. (sjá grein 5 og 6 í Ólympíusáttmálanum).

En er núna kannski líka orđiđ "pólitíst" ađ gagnrýna ţađ ađ kínverjar eru einmitt ađ blanda saman pólitík og íţróttum?

"Ég er einn af ţeim sem vil ekki blanda saman íţróttakeppni eins og Ólympíuleikum og pólitík"

Ef mannréttindabrot eru flokkuđ sem "pólítík" er sáttmáli Ólympíuleikana, einfaldlega, hápólítískur.

Frumskilyrđi ţess ađ tilheyra Ólympíhreyfingunni er ađ brjóta ekki gegn Ólympíusáttmálanum (Olympic Charter).

En í honum eru međal annars eftirfarandi reglur:

Fundamental Principles of Olympism

1. Olympism is a philosophy of life, exalting and combining in a balanced whole the qualities of body, will and mind. Blending sport with culture and education, Olympism seeks to create a way of life based on the joy of effort, the educational value of good example and respect for universal fundamental ethical principles.

2. The goal of Olympism is to place sport at the service of the harmonious development of man, with a view to promoting a peaceful society concerned with the preservation of human dignity.
-------

5. Any form of discrimination with regard to a country or a person on grounds of race, religion, politics, gender or otherwise is incompatible with belonging to the Olympic Movement.

6. Belonging to the Olympic Movement requires compliance with the Olympic Charter and recognition by the IOC.

Tekiđ af: http://multimedia.olympic.org/pdf/en_report_122.pdf

Hafţór Sćvarsson (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband