Allt á fullu

Jæja það er allt gjörsamlega búið að vera á fullu á Engjaveginum. Helgin var tekin með trompi og við erum búin að setja flest af því í kassa sem þangað kemst. Í dag förum við að strappa utan um húsgögnin og ganga frá þeim. Það verður nú ekki mjög mikið mál.

Planið er síðan að bíllinn komi seinni partinn á morgun, vitum þó ekki alveg hvernig það verður þar sem veðurspáin er ekkert sérstök. En vonandi gengur þetta allt saman. Ferlegt ef við verðum veðurteppt!!

En það má búast við rólegu bloggi næstu vikuna eða svo.

Hilsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband