Mánudagur, 27. nóvember 2006
Allt á fullu
Jæja það er allt gjörsamlega búið að vera á fullu á Engjaveginum. Helgin var tekin með trompi og við erum búin að setja flest af því í kassa sem þangað kemst. Í dag förum við að strappa utan um húsgögnin og ganga frá þeim. Það verður nú ekki mjög mikið mál.
Planið er síðan að bíllinn komi seinni partinn á morgun, vitum þó ekki alveg hvernig það verður þar sem veðurspáin er ekkert sérstök. En vonandi gengur þetta allt saman. Ferlegt ef við verðum veðurteppt!!
En það má búast við rólegu bloggi næstu vikuna eða svo.
Hilsen
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.