Miðvikudagur, 13. ágúst 2008
Hef trú á mínum mönnum í kvöld
Þrátt fyrir að vera án slatta af sterkum leikmönnum, hef ég trú á því að mínir menn standi sig í kvöld. Fullt af ungum og mjög hungruðum leikmönnum koma í staðinn og það getur virkað mjög vel. Leikurinn er á þannig tíma með ensku deildina handa við hornið, að allir vilja sýna Wenger að þeir eigi heima í aðalliðinu í vetur.
Ég hlakka mjög mikið til að sjá miðjuna með þá Denilson og hinn 17 ára Ramsey.
Giska á að byrjunarliðið verði þetta í 4-4-2:
Almunia
Sagna - Djorou - Gallas - Clichy
Eboue (því miður) - Ramsey - Denilson - Vela
van Persie - Adebayor
Þarna eru fjórir sem spiluðu lítið eða ekkert með Arsenal á síðasta tímabili. Framlínan er hins vegar öflug og vörnin ætti á góðum degi að geta haldið aftur af sóknarmönnum Twente.
Arsenal án nokkurra sterkra leikmanna gegn Twente | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu hvaða tungumál þeir tala þarna hjá Arsenal?
Kannske það sé esperanto. Annars er þetta orðin meiri vitleysan hjá stóru félögunum á Englandi. Það þykir orðið gott ef það finnst einn Englendingur í byrjunarliðinu hjá Aresnal og Chelsea. Liverpool startara að öllu jöfnu með 2 og United með 3 - 4 breskættaða gaura.
Skil vel að landsliðinu gangi ekki sem skyldi þegar það á ekki nema 2 - 3 leikmenn í byrjunarliðum toppklúbbana.
En alla vega. Áfram GRINDAVÍK
Dunni, 13.8.2008 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.