Þriðjudagur, 19. ágúst 2008
Sýnir eitt umfram annað
......hvað þeir félagar Styrmir og Matthías voru í raun valdamiklir og hafa verið áhrifamiklir í íslenskri stjórnmálasögu. Hafa verið persónulegir ráðgjafar og trúnaðarvinir helstu stjórnmálaforkólfa sérstaklega sjálfstæðisflokksins.
Ég ætla ekki að dæma um þann gjörning að birta þetta aðeins 10 árum eftir að samtölin áttu sér stað, en að mínu mati varpar þetta skýrara ljósi á hlutverk þessara fyrrum ritstjóra Morgunblaðsins í stjórnmálasögunni.
Svo má líka spyrja sig að því þegar svona náin tengsl við valdamikla stjórnmálamenn eru opinberuð hvort sú kenning að Baugsmálið hafi fæðst inni á ritstjórnarskrifstofu Moggans, eigi við rök að styðjast.
Svavar dregur dagbækur í efa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.