Föstudagur, 29. ágúst 2008
Sverka reddar'essu!
Sverrir er hörkutól og bara gaman að sjá hann koma þarna til leiks.
Hins vegar á Leifur alla mína samúð, það er ekki gaman að standa í svonalöguðu. Og ef satt er að þeir hafi verið búnir að taka ákvörðun um að reka hann áður en þeir fóru með honum á blaðamannafundinn, er það ekki fallegur leikur.
Kannski hann snúi sér aftur að körfuboltadómgæslunni þar sem hann var langbestur!!
Sverrir tekur við Fylki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 14:42 | Facebook
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var ekki Sverrir líka alltaf betri í körfubolta en fótbolta
Hulduheimar, 29.8.2008 kl. 19:35
Sælir Meistari.. Já Sverrir fær strax úrslitaleik á móti Fjölni í bikarnum... en gamla 7an nær kannski að redda eh hlutum þarna...
Leifur virkaði sexý sem dómari ekki spurning.
Gísli Torfi, 29.8.2008 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.