Vestfirskt hörkutól!

Já það finnast góðir menn víða sem eru tilbúinir að hjálpa til við svona aðstæður.

Ég sá heimildarmynd um Ástþór og það er engum blöðum að fletta um það að þarna er hörkutól á ferðinni sem þarf að leggja í aukinn kostnað við vélakost til að aðlaga hann sínum þörfum. En í myndinni umfelgaði hann m.a. dráttavélardekk úr hjólastólnum og sinnti búinu sínu rétt eins og um alheilan mann væri að ræða.

Hugarfar þessa manns er einstakt, hann ákvað að láta þetta ekki hafa áhrif á sitt daglega líf og hann er gangandi sönnun þess hve hugurinn getur verið sterkur við svona aðstæður.

Mjólka á heiður skilinn fyrir þessa aðstoð og ég óska Ástþóri alls hins besta við bústörfin á Rauðasandi.


mbl.is Fékk styrk til að leysa út vélarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eysteinn Skarphéðinsson

Já hörkukall. Gaman að sjá þig kæri vinur, hitti Gústa hólmara í sumar í blanka sól kappklæddann á 50 kúbbeka gólfbíl og hellti í rauðvíni í Atla vélstjóra nokkru seinna. Síðan voru bara skrílslæti hjá hinum Atlanum á dönskum dögum. Ertu þú ekki á króknum, alslakur bara.

Eysteinn Skarphéðinsson, 3.9.2008 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband