Þriðjudagur, 7. október 2008
Skelfileg staða
Það er erfið staða hjá íþróttafélögum í dag. Ekki bara þeim sem eru með erlenda leikmenn og þjálfara á sínum snærum. Styrktarsjóðir fyrirtækja hafa lokast og erfitt um vik að ná í styrki. Þá heyrast dæmi þess að fyrirtæki hafi sagt upp stórum styrktarsamningum við íþróttafélög.
En það þarf hagræðingu þarna eins og annarsstaðar og því fyrr sem íþróttafélög grípa til aðgerða því betur og þetta er spurningin um að þreyja þennan vetur.
Sem dæmi að þá hefur launakostnaður erlends þjálfara hjá okkur í unglingaráði körfuknattleiksdeildar Tindastóls aukist um 40% frá því samningar voru undirritaðir.
Snæfell segir upp samningum við erlenda leikmenn og þjálfara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.