Föstudagur, 10. október 2008
Endalok karlmanna við stjórn fjármálafyrirtækja?
En án gríns þá líst mér mjög vel á að fá konur í störf bankastjóra, mikilvægur þáttur í ímyndareflingu bankanna á nýjan leik. Konur sýna ráðdeild í rekstri, eru minna áhættusæknari en karlar og bara með báða fætur á jörðinni.
Ætli þetta þýði ekki endalok karlmanna við stjórn íslenskra fjármálafyrirtækja? Er stóra breikið fyrir konur þarna komið?
Mér líst vel á þetta.
Birna verður væntanlega bankastjóri Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu við er ekki Árni Þór einn af stjórnendum "Nýja" Landsbankans?
Sigurður Árnason, 10.10.2008 kl. 13:55
Hann er svo kvenlegur að þetta er allt í lagi!
Karl Jónsson, 10.10.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.