Erum við að tala um að allir leikmenn fái greidd laun fyrir að spila?

Er þetta þannig í alvöru að leikmenn í íslenskum handboltaliðum eru hver og einn að fá borgað fyrir að spila? Og eru menn með dulbúnar hótanir gagnvart félaginu sínu? Hvar er félagshollustan á erfiðum tímum?
mbl.is Vilja vinna með stjórn Gróttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta eru nú engin alvöru laun - nokkrir þúsundkallar fyrir bensíni. Tel mig vinna fyrir þeim og vel betur - ekki gleyma því að mjög margir þeirra sem þiggja laun frá félaginu "sínu" eru í raun að skila vinnu fyrir félagið fyrir mun meira - ekki í spilamennsku heldur þjálfun, fjáröflunum og öðrum verkefnum - t.d. dómgæslu ofl.

HD (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 14:15

2 Smámynd: Karl Jónsson

Þessir hlutir sem þú nefnir eins og dómgæsla á yngriflokkamótum, fjáraflanir og þess háttar eru bara hluti af því að starfa í íþróttafélagi. Með þjálfun gegnir allt öðru máli, þar á að greiða fyrir út frá menntun og reynslu.

Það að stunda íþróttir á að vera ákvörðun hvers og eins og mér finnst íþróttalegt umhverfi á Íslandi ekki bjóða upp á það að menn hreyfi sig ekki nema fyrir pening.

Karl Jónsson, 15.10.2008 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband