Miðvikudagur, 15. október 2008
Erum við að tala um að allir leikmenn fái greidd laun fyrir að spila?
Er þetta þannig í alvöru að leikmenn í íslenskum handboltaliðum eru hver og einn að fá borgað fyrir að spila? Og eru menn með dulbúnar hótanir gagnvart félaginu sínu? Hvar er félagshollustan á erfiðum tímum?
Vilja vinna með stjórn Gróttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta eru nú engin alvöru laun - nokkrir þúsundkallar fyrir bensíni. Tel mig vinna fyrir þeim og vel betur - ekki gleyma því að mjög margir þeirra sem þiggja laun frá félaginu "sínu" eru í raun að skila vinnu fyrir félagið fyrir mun meira - ekki í spilamennsku heldur þjálfun, fjáröflunum og öðrum verkefnum - t.d. dómgæslu ofl.
HD (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 14:15
Þessir hlutir sem þú nefnir eins og dómgæsla á yngriflokkamótum, fjáraflanir og þess háttar eru bara hluti af því að starfa í íþróttafélagi. Með þjálfun gegnir allt öðru máli, þar á að greiða fyrir út frá menntun og reynslu.
Það að stunda íþróttir á að vera ákvörðun hvers og eins og mér finnst íþróttalegt umhverfi á Íslandi ekki bjóða upp á það að menn hreyfi sig ekki nema fyrir pening.
Karl Jónsson, 15.10.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.