Þriðjudagur, 23. júní 2009
Heldur áfram eins og ekkert sé
Á meðan þjóðin þarf að blæða fyrir fífldirfsku Björgólfs og hans manna, heldur hann áfram sínum viðskiptum eins og ekkert sé. Félag í hans eigu ætlar að reisa gagnaver á Suðurnesjum og í svari hans til Illuga kemur fram að hann hafi nóg fyrir stafni að hafa verðmæti út úr sínum eignum.
Hvernig geta menn komist upp með þetta? Af hverju eru eignir hans ekki teknar inn í Icesave-púkkið?
Hugsar daglega um Icesave-klúðrið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Geturðu bent á lög sem heimila slíkt?
siggi (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.