Fékk tölvupóst frá Captain Morgan

Það eru ótrúlegir póstar sem detta inn í tölvuna þessa dagana. "Nígeríupóstarnir" svokölluðu koma reglulega þar sem maður er beðinn um að bjarga peningum fyrir afríska aðila út úr landinu. Viagra auglýsingar dúkka líka reglulega upp, kjarakaup segja þeir en í morgun var nú toppuð þessi della.

Þá fékk ég póst frá Captain Morgan, sem ég hef nú bara drukkið hingað til:

 With due respect, pardon me for this letter. This is a genuine matter of utmost
importance and immense mutual benefit which must be kept highly confidential. It
is with genuine interest and trust that I have contacted you.........

On the 30th day of November 2006, we were alerted on the sudden presence of some
Terrorists camping in a suburb not too far from Karbala here in Iraq . After im
mediate intervention, we captured three (3) of the Terrorists, twenty-six (26) w
ere killed leaving seven (7) injured....

Svo kemur eitthvað bull um að þeir hafi komist yfir pening sem þeir þurfi að koma úr landi. Og þar sem ég sé alveg “Reliable and "Trustworthy” person þá leiti hann til mín.

Og undirrskriftin er;

Sincere regards,

Captain Scott Morgan

      USMC.

Við Captain Morgan höfum staðið saman í gegn um tíðina og veitt hvor öðrum félagsskap af og til, en ég er bara ekki tilbúinn að gera þetta fyrir hann karlgreyjið.

Hilsen



 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband