Miðvikudagur, 27. desember 2006
Ég eyðilagði jólin
Ég sendi vini mínum jólakveðju í sms-skilaboðum á aðfangadag. Ég eyðilagði fyrir honum jólin. Matseldin fór út um þúfur, rjúpan brann á pönnunni, það fóru appelsínur út í eplasalatið og sósan var of sölt. Hann neyddist til að panta Dominos-pizzur handa heimilisfólkinu. Allt út af því að ég kom honum úr jafnvægi með þessari jólakveðju. Skamm Kalli, það á ekki að senda fólki jólakveðjur með sms-skilaboðum.
En í alvöru, hvað er að fólki sem lætur svona koma sér úr jafnvægi. Það er talað um skandal og dulbúnar auglýsingar vegna þessa, en fólk ætti nú að "fá eitthvað viððessu" eins og amma segir, ef þetta hefur eyðilagt jólin fyrir þeim.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.