Færsluflokkur: Dægurmál

Endalok karlmanna við stjórn fjármálafyrirtækja?

En án gríns þá líst mér mjög vel á að fá konur í störf bankastjóra, mikilvægur þáttur í ímyndareflingu bankanna á nýjan leik. Konur sýna ráðdeild í rekstri, eru minna áhættusæknari en karlar og bara með báða fætur á jörðinni.

Ætli þetta þýði ekki endalok karlmanna við stjórn íslenskra fjármálafyrirtækja? Er stóra breikið fyrir konur þarna komið?

Mér líst vel á þetta.


mbl.is Birna verður væntanlega bankastjóri Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rýrar heimtur í morgun

Enginn banki bættist í safið í nótt eða morgun. Frekar rýrt í roðinu finnst manni eftir að hafa eignast banka nær daglega undanfarna daga.

 


mbl.is Vilja kaupa Glitni í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skelfileg staða

Það er erfið staða hjá íþróttafélögum í dag. Ekki bara þeim sem eru með erlenda leikmenn og þjálfara á sínum snærum. Styrktarsjóðir fyrirtækja hafa lokast og erfitt um vik að ná í styrki. Þá heyrast dæmi þess að fyrirtæki hafi sagt upp stórum styrktarsamningum við íþróttafélög.

En það þarf hagræðingu þarna eins og annarsstaðar og því fyrr sem íþróttafélög grípa til aðgerða því betur og þetta er spurningin um að þreyja þennan vetur.

Sem dæmi að þá hefur launakostnaður erlends þjálfara hjá okkur í unglingaráði körfuknattleiksdeildar Tindastóls aukist um 40% frá því samningar voru undirritaðir.


mbl.is Snæfell segir upp samningum við erlenda leikmenn og þjálfara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nota bara minni bolta

Gríðarlegt vandamál hér á ferðinni, en af hverju nota menn ekki bara minni bolta sem þeir geta haldið á?
mbl.is Vandi út af harpixbanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mikið hlýtur að vera gaman að vera formaður Frjálslyndaflokksins

Já það hlýtur að vera alveg dásamlegt að vera formaður Frjálslyndaflokksins.

Alltaf rólegt og næs þar. Enginn að mótmæla öðrum opinberlega, allir sáttir við formanninn, allir sáttir við þingflokksformanninn og bara mikil og sterk liðsheild þarna á ferðinni.

Sannarlega draumaliðið til að stjórna.


mbl.is Miðstjórnin vill Jón sem þingflokksformann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Loksins komin alvöru framlína!!

Það var gaman að sjá Heiðar Helguson í framlínunni í dag. Hann á bara að vera þar með Eið Smára fyrir aftan sig.
mbl.is Frábær úrslit í Osló
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband