Föstudagur, 12. janúar 2007
Einkennileg reynsla í nótt
Ég vissi ekki hvaða á mig stóð veðrið þegar konan fór að öskra og æpa upp úr svefni í nótt. Þetta byrjaði sem saklaust muldur eins og maður hefur nú heyrt áður, en síðan tóku leikar að æsast og hávaðinn sömuleiðis og allt endaði þetta í háværu öskri upp í eyrað á mér sem ég hélt að vekti allt hverfið. Þá var hana að dreyma að einhver væri að reyna að brjótast inn í kjallarann hjá okkur og hún var að fórna sér í að stöðva það. Virðingarvert en óþarfi svo sem að öskra upp í eyrað á mér.
En ekki tók mikið betra við. Þegar ég hafði hrist hana til meðvitundar tók við þetta lítla hláturskast sem varði í all langan tíma.
Ég er nú frekar fyrir hláturinn en um miðja nótt skammt á eftir öskri upp í eyrað, var þetta ekki fyndið og ég varð grömpí. En svo lagaðist þetta allt við fyrsta hanagal í morgun.
En sagan góð engu að síður.
Hilsen
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.