Ég er klikkaður

Vaknaði kl. hálf sjö í morgun, 20 mínútum á undan vekjaraklukkunni. Þá var um tvennt að ræða. Að liggja og hanga þangað til hún hringdi eða fara að gera eitthvað.

Ég tók síðari kostinn, fór að gera eitthvað og skellti málningu á einn vegg í eldhúsinu. Þetta þýðir það að ég þarf ekki að gera það þegar ég kem heim í dag og við getum farið að taka til í eldhúsinu og koma öllu fyrir aftur.

Þannig að þetta margborgaði sig, þó einhverjar spurningar vakni um geðheilsu mína að mati einhverra.

Hilsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband