Föstudagur, 12. janúar 2007
Ég er klikkaður
Vaknaði kl. hálf sjö í morgun, 20 mínútum á undan vekjaraklukkunni. Þá var um tvennt að ræða. Að liggja og hanga þangað til hún hringdi eða fara að gera eitthvað.
Ég tók síðari kostinn, fór að gera eitthvað og skellti málningu á einn vegg í eldhúsinu. Þetta þýðir það að ég þarf ekki að gera það þegar ég kem heim í dag og við getum farið að taka til í eldhúsinu og koma öllu fyrir aftur.
Þannig að þetta margborgaði sig, þó einhverjar spurningar vakni um geðheilsu mína að mati einhverra.
Hilsen
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.