Það eina rétta í stöðunni

Þegar svona dýr ógnar lífi og limum fólks, er ekkert annað í stöðunni en að fella þau. Þau sjónarmið hljóta að vera ofar heldur en verndun þessara dýra. Hér eiga þau ekki heima og þarna var dýrið stutt frá byggð og komið nálægt búfénaði.
mbl.is Búið að skjóta ísbjörninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hefuru hugmynd um hvað eru til margir bæir í heiminum þar sem ísbirnir eru stutt frá byggð???

Merkilegt að Íslendingar skjóta sig ekki í tönnina ef þeir fá tannpínu í stað þess að gera við tönnina

Okkur stendur ekki ógn af ísbjörnum, heldur ísbjörnum stendur ógn af Íslendingum

I I (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 16:35

2 Smámynd: Karl Jónsson

Fáránleg röksemd hjá þér. Ísbirnir eru ekki hluti af okkar vistkerfi og þar sem þeir eru stutt frá byggð, er fólk vopnað til að takast á við þá. Ekki viljum við sjá það. Þegar rándýr ógnar mannfólki, er ekkert annað að gera en að fella það.

Karl Jónsson, 27.1.2010 kl. 17:23

3 identicon

Málið er að fólk eins og ég sér ekki eina hlið á málinu, ekki tvær... heldur 20.000 hliðar á einu máli en ekki í gegnum nálarauga týpíska vísitölufólksins

Við höfum haft margar aldir til að átta okkur á því að við búm á norðlægum slóðum en ekki á sama breiddarbaug og Spánn....

Þótt við séum vestræn og allt það þá er heimsskautið nálægt okkur og þetta er búið að gerast frá landnámi og við alltaf jafn óviðbúinn.

Við lifum með þessar aðstæðar og ættum að vera löngu búnnað drullast til að gera eitthvað í því

Hvað þurftu margir að deyja á Reykjanesbrautinni þangað til hún var loksins gerð tvöfold...

Svo er þessi setning "ekkert annað að gera í stöðinni" eitthvað sem ég þekki ekki

I I (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband