Fimmtudagur, 25. janúar 2007
Áskriftarsjónvarp
Ég hef verið að velta áskriftarsjónvarpsstöðvum mikið fyrir mér upp á síðkastið. Sér í lagi Stöð 2 og Sýn. Ef ég kaupi báðar sjónvarpsstöðvarnar fæ ég einn myndlykil og það er ekki hægt að horfa á nema aðra þessa stöð í einu. Ég get hins vegar leigt mér aukalykil sem getur leyst þetta vandamál, en það kostar að sjálfsögðu peninga.
Er eitthvað réttlæti í því að kaupa sér tvær sjónvarpsstöðvar og geta ekki fengið fullan aðgang að þeim? Er réttlætanlegt að kaupa aðgang að tveimur sjónvarpsstöðvum en geta aðeins horft á aðra í einu og ekki sett hina í önnur sjónvörp í húsinu?
Ég segi nú bara eins og einn ágætur bloggari hér í þessu samfélagi:
Þegar stórt er spurt.....
Hilsen
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.