Áskriftarsjónvarp

Ég hef verið að velta áskriftarsjónvarpsstöðvum mikið fyrir mér upp á síðkastið. Sér í lagi Stöð 2 og Sýn. Ef ég kaupi báðar sjónvarpsstöðvarnar fæ ég einn myndlykil og það er ekki hægt að horfa á nema aðra þessa stöð í einu. Ég get hins vegar leigt mér aukalykil sem getur leyst þetta vandamál, en það kostar að sjálfsögðu peninga.

Er eitthvað réttlæti í því að kaupa sér tvær sjónvarpsstöðvar og geta ekki fengið fullan aðgang að þeim? Er réttlætanlegt að kaupa aðgang að tveimur sjónvarpsstöðvum en geta aðeins horft á aðra í einu og ekki sett hina í önnur sjónvörp í húsinu?

Ég segi nú bara eins og einn ágætur bloggari hér í þessu samfélagi:

Þegar stórt er spurt.....

Hilsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 810

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband