Þriðjudagur, 13. febrúar 2007
Eiður Smári körfuboltans kominn í feitt
Það eru sannarlega stórtíðindi fyrir körfuboltamenn sem berast í dag, en Jón Arnór Stefánsson körfuknattleiksmaður er að fara að spila með Lottomatica Roma sem er eitt besta körfuknattleikslið Ítalíu og komið í 16-liða úrslit meistaradeildarinnar í körfuknattleik.
Það er sannarlega frábær árangur þegar íslendingur nær að komast í eitt af bestu liðum Evrópu í körfuknattleik. Körfuknattleikur er önnur útbreiddasta boltaíþróttin í heimi og gríðarlega vinsæl. Það að litla Ísland eigi fulltrúa í 16-liða úrslitum meistaradeildarinnar í körfuknattleik er frábær árangur og það vekur athygli að leikmaður frá litla Íslandi skuli ná svo langt.
Að teknu tilliti til útbreiðslu körfunnar á heimsvísu er það aðeins Eiður Smári sem toppar þetta.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.