BOSTON VANN!!

Í dag er ég afskaplega glaður maður. Ekki aðeins náði Arsenal að sigra í bikarleiknum í gærkvöldi, alveg ótrúlegum leik satt best að segja, heldur biðu þær fréttir á vefmiðlum heimsins í morgun, að Boston hafði unnið leik. Eftir 18 tapleiki í röð, sem er met á hjá þessu fornfræga félagi, kom loksins sigurleikur gegn Millwaukee 117-97 - stórsigur. Red Auerbach hefur trúlega aðeins velt sér í gröfinni yfir þessum tíðindum blessaður karlinn.

Nú hugsa ég til Einsa Bolla, Boston þjáningarbróður og fleiri góðra manna sem geta tekið gleði sína á nýjan leik.

Ég gæti ritað langa pistil um þennan létti en hef því miður ekki tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar um ferða- og dægurmál

Höfundur

Karl Jónsson
Karl Jónsson
Áhugamaður um ferðamál og einn af eigendum Lamb Inn á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Veturinn er fallegur á Íslandi
  • ...img_9430
  • 20080519083320623
  • Lokahof04_SOA1
  • Lokahof04_SOA

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband