Fimmtudagur, 15. febrúar 2007
BOSTON VANN!!
Í dag er ég afskaplega glaður maður. Ekki aðeins náði Arsenal að sigra í bikarleiknum í gærkvöldi, alveg ótrúlegum leik satt best að segja, heldur biðu þær fréttir á vefmiðlum heimsins í morgun, að Boston hafði unnið leik. Eftir 18 tapleiki í röð, sem er met á hjá þessu fornfræga félagi, kom loksins sigurleikur gegn Millwaukee 117-97 - stórsigur. Red Auerbach hefur trúlega aðeins velt sér í gröfinni yfir þessum tíðindum blessaður karlinn.
Nú hugsa ég til Einsa Bolla, Boston þjáningarbróður og fleiri góðra manna sem geta tekið gleði sína á nýjan leik.
Ég gæti ritað langa pistil um þennan létti en hef því miður ekki tíma.
Um bloggið
Pælingar um ferða- og dægurmál
Tenglar
Ferðamál
Síður sem fjalla um ferðamál.
Bloggvinir
- Björgvin
- Björn Jóhann Björnsson
- Brynjar og Gurrý!
- Dunni
- Einar Bragi Bragason.
- Erla Einarsdóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Gísli Torfi
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sigurður Árnason
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Snorri Örn Arnaldsson
- Sólmundur Friðriksson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- ÖSSI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.